Reyktur silungur

Sunnudagur, 7. desember 2025 – 12:07
Þetta er einföld uppskrift

Hráefni

  • Ca. 10 flök af silungi
  • 1 kg púðursykur
  • 1 kg gróft salt

Aðferð

Silungurinn er þakinn saltblöndunni í u.þ.b. 2 klst.

Skola svo fiskinn og þurrka.

Sett í reykkassann í 4–6 klst.

🍽️ Fleiri uppskriftir